Bath Salt
Áhrifaríkir steinefnakristallar sem leysast upp í baðvatni fyrir einstaka og afslappandi upplifun sem sefar og endurnærir húðina.
ÁVINNINGUR
Bath Salt eru steinefnasölt sem eru þekkt fyrir endurnærandi og sefandi áhrif á húðina. Tilvalið að blanda baðsöltunum við Body Oil til að búa til öflugan líkamsskrúbb sem bætir áferð húðarinnar.
- Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
- Hentar öllum húðgerðum og grænkerum
INNIHALDSEFNI
Lykilefni:
STEINEFNASÖLT BLÁA LÓNSINS eru unnin úr steinefnaríkum jarðsjó Bláa Lónsins sem er þekktur fyrir endurnærandi og róandi áhrif á húðina.
Öll innihaldsefni:
MINERAL SALTS.
NOTKUN
- Látið renna í bað og blandið handfylli af Bath Salt saman við vatnið.
- Í sturtunni, búðu til áhrifaríkan líkamsskrúbb með því að blanda Bath Salt og Body Oil í lófanum og skrúbbið líkamann til að örva og endurnýja húðina. Skolið af í sturtunni.
ALGENGAR SPURNINGAR
Hvaðan koma steinefnasölt Bláa Lónsins?
Steinefnasöltin eru unnin úr jarðsjó Bláa Lónsins sem er þekktur fyrir að innihalda einstaka samsetningu steinefna. Steinefnasölt Bláa Lónsins eru uppskorin með sjálfbærum aðferðum í rannsókna- og þróunarsetri Bláa Lónsins á Íslandi.