FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER FYRIR 9.900 EÐA MEIRA.

Karfa 0

Frábært! Þú færð fría heimsendingu Þú ert 95 kr frá því að fá fría heimsendingu
Engar fleiri vörur í boði til kaupa

Verð á vörum Fylgir frítt
Sendingarkostnaður, skattar og afsláttarkóðar eru reiknaðir við kaup

Karfan þín er tóm

Lip Balm - Bleikur október

Í október renna 30% af hverjum seldum Blue Lagoon Skincare varasalva til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.

Afslættir gilda ekki af Lip Balm - Bleikur október.

Næringarríkur varasalvi sem verndar og mýkir varirnar samstundis auk þess að innsigla raka. Varirnar fá fyllri og sléttari ásýnd.

3.900 kr
ÁVINNINGUR

Lip Balm inniheldur nærandi örþörunga Bláa Lónsins. Verndandi varasalvi sem endurheimtir náttúrulega mýkt varanna og viðheldur raka þeirra. Gefur vörunum fallegan gljáa, fyllra og heilbrigðara útlit.

  • Langvarandi raki
  • Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
  • Hentar öllum húðgerðum og grænkerum

INNIHALDSEFNI

Lykilefni:
ÖRÞÖRUNGAR BLÁA LÓNSINS hafa nærandi, andoxandi og endurnýjandi ávinning. Þessir einkaleyfisvörðu blágrænu örþörungar finnast í vistkerfi Bláa Lónsins en þeir örva, varðveita og vernda kollagenforða húðarinnar.

Öll innihaldsefni:
POLYISOBUTENE, OLUS OIL, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, RHUS VERNICIFLUA PEEL CERA, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, TOCOPHERYL ACETATE, BISABOLOL, ALGAE EXTRACT, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL, PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, OCTYLDODECANOL, TOCOPHEROL, VANILLIN, MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL, LIMONENE, CITRIC ACID, SALICYLIC ACID, PHENOXYETHANOL, AROMA (FLAVOR).

NOTKUN

Kreistið lítið magn beint á varirnar eða berið á þær með fingurgómi.

- Berið á varirnar eftir þörfum.
- Notið daglega.

ALGENGAR SPURNINGAR

Hvaðan koma örþörungar Bláa Lónsins? 
Einkaleyfisvörðu örþörungar Bláa Lónsins eru blágrænþörungar sem eiga uppruna sinn í einstöku vistkerfi Bláa Lónsins. Ræktaðir á sjálfbæran hátt með líftækniaðferðum í rannsóknar-og þróunarsetri Bláa Lónsins í yfir tvo áratugi.

Hvert er geymsluþol vörunnar?
Eftir að varan hefur verið opnuð er geymsluþolið sex mánuðir. Til að tryggja gæði vörunnar skal forðast að varasalvinn verði fyrir miklum hitabreytingum – hita og kulda.

Lip Balm - Bleikur október

3.900 kr

Svipaðar vörur