







Tube/Mask Squeezer Key
Lykillinn að því að kreista hvern einasta dropa úr áltúbum okkar. Renndu þessum snúningslykli á áltúbuna og snúðu þar til hann hjálpar þér að ná vörunni út auðveldlega. Þegar umbúðirnar eru tómar geturðu farið með þær í endurvinnslu. Lykilinn má nota aftur og aftur en þannig geturðu notað alla andlitsmaska Bláa Lónsins fram að síðasta dropa!
1.200 kr
NOTKUN
- Renndu lyklinum á efsta hluta áltúbunnar.
- Snúðu lyklinum gætilega og ýttu þannig formúlunni að opna endanum. Haltu áfram að snúa gætilega eftir þörfum.
- Þegar áltúban er tóm geturðu farið með hana í endurvinnslu.
- Lykilinn má nota aftur og aftur en þannig geturðu notað alla andlitsmaska Bláa Lónsins fram að síðasta dropa!
Tube/Mask Squeezer Key
1.200 kr