
Meðferðarvörur
Vörurnar í meðferðarlínunni okkar draga úr einkennum þurrar, viðkvæmrar húðar og koma í veg fyrir endurtekin einkenni. Byggt á áralangri reynslu eru þessar rótgrónu vörur notaðar við náttúrulega meðhöndlun á sóríasis í Lækningalind Bláa Lónsins.